Eftir vinnu i dag akvað eg og Sunnefa að fara i sma roadtrip a Fosshol hja Goðafossi til að heimsækja Kollu sætu. Alltaf gaman að hitta Kollu fara að fossinum, saum meira að segja menn fara niður fossinn a kajak! Eitthvað sem eg myndi aldrei gera. Svo var bara legið i leti og eg natturulega steinrotaðist og svo fengum við goðan mat hja meistara kokkunum a Fossholi.
Hæhæ jæja eg gaf mer loksins tima i að blogga það er buið að vera brjalað að gera hja mer og þa meina eg BRJALAÐ! eg var að vinna alla helgina og bæði fyrir og eftir helgi fra 6-18 og eg er vægast sagt buin a þvi. Það kemur ekki til greina að eg se að fara að vinna svona til lengdar, þetta er ekki það sem eg var að raða mig i! Anyways a fimmtudaginn eftir vinnu kom Hekla til min hun var nefnilega að fa bilprof og við runtuðum aðeins a kagganum hennar. Heldum a gleddarann þar sem eg naði að kaupa skyrtuna sem mig er buið að langa i lengi a 40% afslætti heppnin var með mer. A föstudeginum eftir vinnu for eg með Heklu að kaupa sushi og for svo heim. Laugardagurinn var basiskur vinna fra 6-half 1 svo tana aðeins uti a palli, labbaði um KA-svæðið runtinn með Katy og passa um kvöldið og þar var sko spilaður mikill fotbolti (half vandræðalegt hvað eg var tapsar a moti 4.ara strak). A sunnudaginn var eg að vinna til 4 for til Sunnefu slost við Kollu og for a Greifann svo komu mamma og pabbi heim með sma glaðning handa stelpunni sinni og i dag var eg að vinna til 6 en naði samt að versla mer sko :)
Skornir sem eg keypti i dag -auðvitað ekki a utsölu :(
Græna flauels skyrtan ur Benetton :)
Sma sneak peak a hvernig herbergið verður - use your imagenation
Nu eru tonlistarhatiðir i gangi allsstaðar i heiminum með öllum bestu tonlistar mönnum okkar samtima myndi gefa af mer annan handlegginn til að komast a einhverja af þessum hatiðum i sumar. En nei eg er bara föst a SKIT kalda Akureyri, þetta er ekkert grin lengur hvað það er kallt herna. Eg nenni þessu bara ekki lengur!
Enn og aftur sorry stina! Netið er buið að vera i algjöru fokki svo eg hef ekkert komist a netið eg reyndi held eg 20 sinnum að setja inn post a sunnudaginn en það bara vildi ekki virka eg var næstum þvi farin að grenja. Anyways this was my weekend. A laugardaginn þreif eg klosettin woopwoop og skrapp svo niður a glerartorg og ætlaði að kaupa mer maskara en mer til mikillar gleði var hann ekki til i Jöru. Það sem gerði mig svona glaða var að afgreiðslukonan sagði að hun væri ekki lengur að selja Dior iconic þarna og eg bara nu okey ertu þa með einhvern annan svipað goðann og hun var bara hreinskilin og sagðist ekki vera með neinn nærrum þvi eins goðann að þessir sem væru þarna voru of blautir og gerðu þannig að maður er bara með 4 augnhar. Hun sagðist sjalf nota iconic og eg var bara svo glöð fyrir það að hun sagði mer satt en laug ekki að mer til að selja. Skrapp svo i kaffi til Astu systur ömmu hun varð 83 ara. Biltur með mömmu ut i sveit og svo chill heima. A sunnudaginn lagaði eg svo til i herberginu minu jaaa aftur woopwoop skrapp i göngutur og gott biggest loser ahorf hja sunny. Nuna er eg buin að vera ennþa að jafna mig a þessum veikindum veit ekki hvað er eiginlega að mer. vinna, for a kaffi hus með sætustu Þruði minni og farið a æfingar basic sumardagar.. það er að segja ef það ma kalla þetta sumar.
nokkrar myndir fra helginni ... next time you'll see that room its going too be ALL white thank you very much:)
Jæja þa er eg buin að vera veik enn eina ferðina. Eg hreinlega bara trui þessu ekki, eg hef aldrei verið jafn mikið veik og a þessu ari. Þetta er eiginlega bara ekki fyndið. En allavegana meðan eg er buin að liggja herna heima ogeðslega veik hef eg ekki bloggað neitt. Eg veit að eg er buin að vera super leleg við þetta nuna undanfarið en þetta bara skal breytast. En allavegana þa ætla eg að setja inn nokkrar myndir af hlutum sem eg hef keypt svona uppa siðkastið reyndar frekar langt siðan eg keypti sumt en það er allt i lagi :)
Þessi varalitur er fra Makeup store og heitir "Dare" það er sma siðan eg fekk hann en hann kemur allavegana mjög vel ut og er fallega sumar appelsinugulur
Fjaðraeyrnalokkar ur Apotekinu eg ætlaði að fara þangað og kaupa ömmuspennur og rakst a þessa i leiðinni og akvað að fjarfesta i þeim
Keypti þennan i profatið var orðin mjög þunglynd og stressuð svo eg vissi hvað myndi hjalpa mer, þannig eg sagði við mömmu að eg ætlaði ut i buð og það gerði eg og kom heim með þennan casual bol fra benetton og það virkaði hann gladdi mig sma
Elsku besta Freyja min sendi mer pakka og var þar m.a. þessi bolur fyrir þa sem sja myndina ekki almennilega það er þetta mynd af mer og nikola karabatic og stendur fyrir neðan "marriage is not about age it's about finding the right person" og svona fallegir giftingahringar ja hun Freyja min er algjör æðibiti
Eg er að safna svona goðum klassiskum myndum og gat það ekki staðist það að kaupa Moulin Rouge i safnið þegar eg rakst a hana a markaði a 999 kronur
Eg var buin að segja við sjalfa mig að eg ætlaði ekki inn i imperial aftur a næstunni utaf akveðnum astæðum, en eg neyddist að fara þangað inn með systur minni um daginn. Þannig var það að eg sagði eitthvað meðan eg rölti um buðina hvað mig langaði mikið i einhvern flottan leðurjakka. Þannig er nefnilega mal með vexti að eg se alltaf bara folk i geðveikt flottum leðurjökkum en finn mer aldrei sjalf, annað hvort eru þeir jussulegir eða bara alls ekki fyrir mig, eg vill ekki stroff og jarijarijaa. Eg var varla buin að sleppa orðinu þegar eg se þennan og fannst hann bara alltilagi. Eg hugsaði bara æi mataðu hann bara og bingo mer leyst svona vel a hann að eg bætti honum við i skapinn.