Friday, June 24, 2011

Varför är det konstigt att alla som inte dansar är våldtäktsmän ?

Jæja þa er eg buin að vera veik enn eina ferðina. Eg hreinlega bara trui þessu ekki, eg hef aldrei verið jafn mikið veik og a þessu ari. Þetta er eiginlega bara ekki fyndið. En allavegana meðan eg er buin að liggja herna heima ogeðslega veik hef eg ekki bloggað neitt. Eg veit að eg er buin að vera super leleg við þetta nuna undanfarið en þetta bara skal breytast. En allavegana þa ætla eg að setja inn nokkrar myndir af hlutum sem eg hef keypt svona uppa siðkastið reyndar frekar langt siðan eg keypti sumt en það er allt i lagi :)

Þessi varalitur er fra Makeup store og heitir "Dare" það er sma siðan eg fekk hann en hann kemur allavegana mjög vel ut og er fallega sumar appelsinugulur

Fjaðraeyrnalokkar ur Apotekinu eg ætlaði að fara þangað og kaupa ömmuspennur og rakst a þessa i leiðinni og akvað að fjarfesta i þeim

Keypti þennan i profatið var orðin mjög þunglynd og stressuð svo eg vissi hvað myndi hjalpa mer, þannig eg sagði við mömmu að eg ætlaði ut i buð og það gerði eg og kom heim með þennan casual bol fra benetton og það virkaði hann gladdi mig sma

Elsku besta Freyja min sendi mer pakka og var þar m.a. þessi bolur fyrir þa sem sja myndina ekki almennilega  það er þetta mynd af mer og nikola karabatic og stendur fyrir neðan "marriage is not about age it's about finding the right person" og svona fallegir giftingahringar ja hun Freyja min er algjör æðibiti

Eg er að safna svona goðum klassiskum myndum og gat það ekki staðist það að kaupa Moulin Rouge i safnið þegar eg rakst a hana a markaði a 999 kronur 

Eg var buin að segja við sjalfa mig að eg ætlaði ekki inn i imperial aftur a næstunni utaf akveðnum astæðum, en eg neyddist að fara þangað inn með systur minni um daginn. Þannig var það að eg sagði eitthvað meðan eg rölti um buðina hvað mig langaði mikið i einhvern flottan leðurjakka. Þannig er nefnilega mal með vexti að eg se alltaf bara folk i geðveikt flottum leðurjökkum en finn mer aldrei sjalf, annað hvort eru þeir jussulegir eða bara alls ekki fyrir mig, eg vill ekki stroff og jarijarijaa. Eg var varla buin að sleppa orðinu þegar eg se þennan og fannst hann bara alltilagi. Eg hugsaði bara æi mataðu hann bara og bingo mer leyst svona vel a hann að eg bætti honum við i skapinn. 

En nu lofa eg að fara að verða duglegri!


Mig langar i gott sumardjamm með þessu lagi!

-Kolbra


No comments:

Post a Comment