Mig langar gjörsamlega í allt úr monki núna! ég elska allt svona plain og stílhreint og það virðist eiginlega allt vera það núna í ár og ég elska það bara svo mikið. Nú væri ekki leiðinlegt að vera á leiðinni í einn monki leiðangur en maður kæmi nú kannski ekki með mikinn pening út haha. Ekki er nóg með það að ég elski fötin nei það eru skórnir, skartgripirnir og já meira að segja sokkarnir!
Eitt svona í lokin
-Kolbrá
No comments:
Post a Comment