Sunday, March 13, 2011

Þreyttur sunnudagur

Jahérna hvað ég er þreytt eftir skemmtilegt gærkvöld! Hittumst nokkrar stelpur og borðuðum og spiluðum saman mikið fjör. Ég gjörsamlega gæti ekki verið þreyttari núna, það er byrjað að birta svo snemma að það er erfitt að sofa lengi frameftir.




-Kolbrá


No comments:

Post a Comment